Háþrýstidæla 120 bör til heimilsnota, hentug í bílskúrinn til þrifa á stærri bílum/jeppum , þrif á stærri pöllum og milliléttum verkum.
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 113973
- Rafmagnskapall (m) 5
- Spenna (V) 220-240
- Þyngd (kg) 6,7
- Orkunotkun (A) 6,1
- Háþrýstingur (bar/MPa) Max 120/1,2
- Vatnsflæði (l/h) 440
- Hámarks inntakshiti vatns (°C) 40
- Slöngulengd (m) 6
Tengdar vörur

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.

Index vatnsþéttidúkar
Ný kynslóð endingargóðra einangrunardúka, auðveldir í ásetningu. Framleiddir til að draga úr vatnsálagi og hlífa húsþökum, bílastæðum, brúm og öðrum flötum eða hallandi steypuflötum sem þarf að vatnsverja.