Rekstrarland er verslun í Vatnagörðum 10 sem selur rekstrarvörur fyrir fyrirtæki og heimili – allt frá hreinlætisvörum og molasykri á kaffistofuna til sérhæfðrar vöru fyrir hótel- og veitingahús, heilbrigðisstofnanir og rannsóknastofur.
Rekstrarland er byggt á fyrrum rekstrarvörudeild Olís og er dótturfyrirtæki Olíuverslunar Íslands hf.
Smellið hér til að sjá staðsetningu á Já.is
Opnunartímar:
Virka daga kl. 8 - 17
Lokað um helgar.

Index vatnsþéttidúkar
Ný kynslóð endingargóðra einangrunardúka, auðveldir í ásetningu. Framleiddir til að draga úr vatnsálagi og hlífa húsþökum, bílastæðum, brúm og öðrum flötum eða hallandi steypuflötum sem þarf að vatnsverja.

Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki