14. okt. 2020 | Fréttir
Rammíslenskur sprittstandur
Þessi netti sprittstandur er hannaður og smíðaður hér á landi og smellpassar fyrir 600 ml brúsana sem eru algengir í verslunum og á vinnustöðum. Sprittstandurinn er úr stáli sem þægilegt er að þrífa og sótthreinsa, fyrirferðarlítill og fylgir línum sprittbrúsans vel. Auðvelt er að skipta um brúsa í standinum.
Verð, hvítur: 2.990 kr.
Verð, svartur: 2.990 kr.
Verð, ryðfrítt stál: 2.990 kr.


Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.