Nilfisk vinnur verkið á methraða
Nilfisk er vinnufélagi sem þú getur treyst.
Nilfisk gólfþvottavélar, ryksugur og háþrýstidælur til iðnaðar- og fyrirtækjanota eru notaðar í fjölmörgum íslenskum stofnunum, fyrirtækjum og hótelum. Nilfisk tækin hafa reynst mjög vel enda sterkbyggð og endingargóð. Dæmi eru um að sama Nilfisk hótelryksugan á stóru hóteli hafi verið notuð í áratugi þrátt fyrir mjög mikla notkun.
Allar nánari upplýsingar hjá ráðgjöfum Rekstrarlands og Olís í síma 515 1100 eða rekstrarland@rekstrarland.is
Nilfisk gólfþvottavél: SC401
Vörunúmer: 118733
Nett en öflug vél sem hentar fyrir rými allt að 2000 fm. 43cm vinnslubreidd.
Nilfisk gólfþvottavél ásetin: SC3500
Vörunúmer: 126433
Hagkvæm og auðveld í notkun, tryggir hágæða árangur á stærri flötum. 71cm vinnslubreidd.
Nilfisk minni ryksuga: VP300
Vörunúmer: 125311
Hepa, Létt og meðfærileg. Ein vinsælasta ryksugan á markaðnum. Hepa 13 filter.
Nilfisk háþrýstidæla MC4M-180/740
Vörunúmer: 114574
Meðalstór kraftmikil og hljóðlát háþrýstidæla, 4in1 spíss.


Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki

Þjónustuborð
Starfsmenn á Þjónustuborði taka á móti pöntunum frá viðskiptavinum, hvaðan sem er af landinu, frá kl. 08:00 - 17:00 alla virka daga.