22. jan. 2021 | Fréttir
Burðarpokar úr maís í stað plastburðarpoka
Frá og með 1. janúar 2021 tók gildi ný reglugerð um bann við sölu og afhendingu burðarplastpoka í verslunum og öðrum sölustöðum vara. Þetta er gert af umhverfisástæðum, viðleitni til að minnka notkun plasts og í samræmi við tilskipun frá Evrópusambandinu um að draga skuli úr notkun plastpoka. Ein af mörgum aðgerðum til að minnka plastnotkun, auka endurvinnslu á plasti og draga úr plastmengun í sjónum.
Burðarpokar úr maís eru lífbrjótanlegir og jarðgeranlegir og brotna niður á 10–45 dögum við kjöraðstæður.
Hægt er að panta og fá nánari upplýsingar í síma 515 1500, 515 1100 eða pontun@olis.is og storkaup@storkaup.is


Klúbburinn
Skráðu þig í Rekstrarlands klúbbinn

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.