14. okt. 2020 | Fréttir
Bleikur október í Rekstrarlandi
Við tökum þátt í Bleikum október með því að 10% af andvirðri seldra bleikra vara í verslunum okkar í Vatnagörðum og á Selfossi renna til Bleiku slaufunnar. Við erum frekar afslöppuð í túlkun á því hvað telst vera bleikt, stundum látum við duga að það sé bleik rönd á vörunni, jafnvel bara bleikir stafir á umbúðum. Það er opið alla virka daga kl. 8–17 í Vatnagörðum og á Selfossi kl. 8–18 mánudaga til fimmtudaga og kl. 8–17 á föstudögum. Verið velkomin og styðjið þarft málefni með okkur í leiðinni.


Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.