
Starfsmenn á sölu og þjónustuborði taka á móti pöntunum frá
viðskiptavinum, hvaðan sem er af landinu,
frá kl. 08:00 - 17:00 alla virka daga.
Tekið er við pöntunum í gegnum síma, póst, símbréf og tölvupóst.
Pantanirnar eru sendar áfram til vöruhúsa fyrirtækisins eða næsta útibús sem annast dreifingu vörunnar til móttakanda. Starfsmenn þjónustumiðstöðvarinnar veita upplýsingar um allar söluvörur og taka á móti ábendingum.
Starfsmenn á þjónustuborði eru:
- Árni Stefánsson arnis (hjá) rekstrarland.is
- Kristján G. Stefánsson kristjang (hjá) rekstrarland.is
- Stefán Kristvinsson stefank (hjá) rekstrarland.is
Almennar upplýsingar veittar um:
- Söluvörur
- Verð og viðskiptakjör
- Afhendingartíma
- Ábendingar og kvartanir
Tekið á móti pöntunum:
- Sími: 515 1100
- Grænt númer: 800 5100
- Póstur: Katrínartún 2, 105 Reykjavík
- Símbréf: 515 1110
- Tölvupóstur: pontun (hjá) rekstrarland.is

Þjónustuborð
Starfsmenn á Þjónustuborði taka á móti pöntunum frá viðskiptavinum, hvaðan sem er af landinu, frá kl. 08:00 - 17:00 alla virka daga.

Index vatnsþéttidúkar
Ný kynslóð endingargóðra einangrunardúka, auðveldir í ásetningu. Framleiddir til að draga úr vatnsálagi og hlífa húsþökum, bílastæðum, brúm og öðrum flötum eða hallandi steypuflötum sem þarf að vatnsverja.