
Rekstrarland býður upp þjónustu og ráðgjöf í sambandi við þrif og hreinlæti. Sem lið í því viljum við bjóða upp á húsráð til að aðstoða okkar viðskiptavini við að velja réttar aðferðir og efni.
Hér fyrir neðan eru vönduð húsráð:
Notkunarleiðbeiningar á Rodalon með bláa tappanum innandyra
Athugið vel: Alla sápu verður að þrífa burtu áður en Rodalon er notað og skola vel.
Rodalon á baðherbergið
Blanda 1:10 Rodalon og vatn. Þvoið baðberbergið vandlega með blöndunni og skolið af með vatni. Eins er með sturtuna og aðra staði; það þarf að losna við allar sápuleifar áður en Rodalon er notað. Gott er að nota ræstikrem og skola vel áður en sótthreinsað er með Rodalon.

Index vatnsþéttidúkar
Ný kynslóð endingargóðra einangrunardúka, auðveldir í ásetningu. Framleiddir til að draga úr vatnsálagi og hlífa húsþökum, bílastæðum, brúm og öðrum flötum eða hallandi steypuflötum sem þarf að vatnsverja.

Þjónustuborð
Starfsmenn á Þjónustuborði taka á móti pöntunum frá viðskiptavinum, hvaðan sem er af landinu, frá kl. 08:00 - 17:00 alla virka daga.