
Rekstrarland býður upp þjónustu og ráðgjöf í sambandi við þrif og hreinlæti. Sem lið í því viljum við bjóða upp á húsráð til að aðstoða okkar viðskiptavini við að velja réttar aðferðir og efni.
Hér fyrir neðan eru vönduð húsráð:
Notkunarleiðbeiningar á Rodalon með bláa tappanum innandyra
Athugið vel: Alla sápu verður að þrífa burtu áður en Rodalon er notað og skola vel.
Rodalon á baðherbergið
Blanda 1:10 Rodalon og vatn. Þvoið baðberbergið vandlega með blöndunni og skolið af með vatni. Eins er með sturtuna og aðra staði; það þarf að losna við allar sápuleifar áður en Rodalon er notað. Gott er að nota ræstikrem og skola vel áður en sótthreinsað er með Rodalon.

Þjónustuborð
Starfsmenn á Þjónustuborði taka á móti pöntunum frá viðskiptavinum, hvaðan sem er af landinu, frá kl. 08:00 - 17:00 alla virka daga.

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.