Heilbrigðivörur Rekstrarlands sérhæfa sig í innflutningi og ráðgjöf á heilbrigðisvörum fyrir spítala og aðrar heilbrigðisstofnanir.
Hjá okkur starfa sérfræðingar í heilbrigðisvörum sem veita faglega ráðgjöf við innkaup og pöntun á þeim heilbrigðisvörum sem óskað er eftir.
Heilbrigðisvörur bjóða rekstrarvörur og tæki á sviði hjúkrunar og lækninga, rannsókna og efnavörur, sjúkraþjálfunarvörur auk innréttinga fyrir heilbrigðisstofnanir.
Opið er á skrifstofu Rekstrarlands frá kl. 9 til 17 alla virka daga og hægt er að hringja í síma 515 1100.
Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum netfangið: heilbrigdi (hjá) rekstrarland.is

Þjónustuborð
Starfsmenn á Þjónustuborði taka á móti pöntunum frá viðskiptavinum, hvaðan sem er af landinu, frá kl. 08:00 - 17:00 alla virka daga.

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.